Sjálfvirk disksneiðing

Sjálfvirk disksneiðing veitir þér möguleika á að ráða því hvaða gögnum (ef einhverjum) er eytt af vélinni þinni.

Til að fjarlægja einungis Linux disksneiðar (disksneiðar gerðar í eldri Linux uppsetningu), veldu þá Fjarlægja allar Linux disksneiðar á þessari vél.

Til að fjarlægja allar disksneiðar af disknum (þ.m.t. disksneiðar annara stýrikerfa s.s. Windows 95/98/NT/2000), veldu þá Fjarlægja allar disksneiðar á þessari vél

Til að halda núverandi disksneiðum og gögnum, smelltu þá á Fjarlægja engar sneiðar og nota einungis laust pláss.

Með músinni, veldu diskinn sem þú vilt að @RHL@ sé sett upp á. Ef þú ert með fleiri en einn disk, þá geturðu valið hvaða disk skuli sett upp á. Diskar sem ekki eru valdir, og öll gögn á þeim, verður ekkert átt við.

Þú getur yfirfarið og gert nauðsynlegar breytingar á disksneiðunum sem forritið býr til með því að velja Endurskoða

Smelltu á Áfram til að halda áfram.