Veldu hvernig uppsetningu þú villt framkvæma. Valkostir þínir (Advanced Server og Sérsniðin) eru útskýrðir hér að neðan
Advanced Server uppsetningnar eru sérstaklega ætlaðar þjónum sem þurfa að ná háum uppitíma með álagsdreifingu og staðgenglum. Advanced Server býður upp á möguleikan á hefðbundnu X gluggakerfi með stjórntólum, svo og nauðsynlegum tólum til að klasa saman tvær eða fleiri vélar til að ná auknum afköstum og/eða hærri uppitíma.
Sérsniðin uppsetning veitir þér fullan sveigjanleika. Þú hefur fulla stjórn á því hvaða pakkar verða uppsettir á kerfið hjá þér. Þú færð einnig að ráða atriðum eins og hvaða ræsistjóra þú vilt nota. Ef þú hefur ekki reynslu af Linux kerfum, þá ættir þú ekki að velja sérsniðna uppsetningarháttinn.
Til að fræðast meira um muninn á uppsetningartegundunum er bent á að lesa Red Hat Linux uppsetningarhandbókin.