Tegund uppsetningar

Veldu hvort þú viljir framkvæma fulla uppsetningu eða uppfærslu

Full uppsetning mun þurrka út allar eldri upplýsingar á disksneiðinnisem er valin

Uppfærsla varðveitir kerfisgögn @RHL@

Ef þú velur fulla uppsetningu, þá þarftu að velja hvaða tegund uppsetningar þú vilt. Valkostir þínir (vinnustöð, þjónn og sérsniðin) eru útskýrðir hér að neðan.

Uppsetning á vinnustöð mun búa til kerfi fyrir heimili þitt eða skjáborð. Myndrænt gluggaumhverfi verður sett upp

Ef þú villt að vélin virki sem Linux netþjónn, og telur þig hvorki þurfa að sérsníða kerfið, né að setja upp X gluggakerfið (myndræn notendaskil), þá er þjónsuppsetningin sú rétta

Sérsniðin uppsetning er sú eina sem veitir þér fullan sveigjanleika. Þú hefur fulla stjórn á því hvaða pakkar verða uppsettir á kerfið hjá þér. Ef þú hefur ekki reynslu af Linux kerfum, þá ættir þú ekki að velja sérsniðna uppsetningarháttinn.

Til að fræðast meira um muninn á uppsetningartegundunum er bent á að lesa Red Hat Linux uppsetningarhandbókin.