Sérsníða grafískar stillingar

Veldu rétta litadýpt og upplausn fyrir X uppsetninguna.

Litadýpt er sá fjöldi mismunandi lita sem hægt er að sýna á skjánum.

Upplausn skjás er fjöldi punkta (pixels) á öllum skjánum.

Einnig geturðu valið um hvort vélin ræsi upp í myndræn notendaskil eða textaham eftir að @RHL@ er uppsett. Svo framarlega sem ekki eru upp sérþarfir þá er hyggilegastað ræsa í myndræn notendaskil (svipar til Windows umhverfisins ). Ef þú velur að ræsa í textaham, þá færðu upp skipanalínu (svipað og í DOS umhverfi).